04 ágúst, 2005

KOMIN!

Hæ, við erum komin og búin að fá gáminn og allt er stórkostlegt. Við vorum að fá mjög hæga internettenginu þangað til við fáum ADSL. Setjum inn þessar myndir til að byrja með og skrifum meira í kvöld.

kveðja,
Stokkhólmsfarar.

1 Ummæli:

Þann fim. ágú. 04, 07:04:00 e.h. , Blogger Una sagði...

Ja hérna hér.... Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur! Svona eins og í draumaheimi. Kem pottþétt í sveitasæluheimsókn.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim