Þegar við komum út kl hálftólf höfðu nágrannar okkar safnast saman fyrir utan með snittur og freyðivín. Hefðin er að skjóta öllu upp saman. Bakvið okkur sést brennuvirki sem Carl var búinn að undirbúa, lítil brenna á okkar mælikvarða en samt mjög flott og þau voru einnig með pulsur til að grilla í eldinum.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim