03 janúar, 2006


a1
Originally uploaded by Anna Sóley.
Við fórum með Ástu á thaílenskan stað. Hann átti að vera með "djungle" samkvæmt okkar heimildarmönnum en það var eiginlega frekar hrúgur af blikkandi jólaseríum með gerviblómum á stangli!
Soldið erfitt að skýra út hvar frumskógurinn væri fyrir þeirri litlu.
En góður matur!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim