11 mars, 2006

Tapas


tapas
Originally uploaded by Anna Sóley.
Í kvöld ætla 4 íslenskar fjölskyldur að reyna gleyma öllu frostinu með því að halda TAPAS veislu! Gaman, gaman, best að fara að búa til krabbatartalettur og laxa-croquettes...

2 Ummæli:

Þann lau. mar. 11, 08:37:00 f.h. , Blogger Una sagði...

úúú hljómar vel, góða skemmtun!

 
Þann sun. mar. 12, 07:46:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

Úff, ég reyni líka að gleyma frostinu á hverjum degi...
Sniff og hóst
Halla á dana-klakanum

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim