Þessi forni steinastaður var einn af áfangastöðunum á Skáni. Það skemmtilegasta við staðinn fannst mér að sjá allar þessar kýr á vappi í kringum þá, aðallega að nota steinana til að klóra sér á hálsinum. Þið ættuð að sjá 2 slíkar á myndinni.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim