13 júlí, 2006


22
Originally uploaded by Anna Sóley.
Þegar Dosti fékkst undan klettinum fór hann á flug, og tók þvílíkt höfrungastökk að menn muna ekki annað eins! Ekkert fótósjoppað hér, eins og snjókallinn forðum.

5 Ummæli:

Þann fim. júl. 13, 09:24:00 e.h. , Blogger Dosti sagði...

Já og takið eftir því að við Ásta erum í stökkkeppni, og hvort okkar sýnist ykkur hafa unnið? Þetta er sannkallað photo-finish har har! Ásta þú skuldar mér einn bjór fyrir þetta og svo líka fyrir eitthvað annað en ég man ekki í augnablikinu, og jú svo líka eldamennsku ;)

 
Þann fim. júl. 13, 10:11:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Dosti þú ert orðin of léttur, þú svífur!

 
Þann fös. júl. 14, 05:09:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

jarí,jarí,jarí... röflDosti ;)

 
Þann þri. júl. 18, 09:34:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú yrðir góður í viðtali hjá "Stina Lundberg Dabrowski" ;-)
/Halla

 
Þann mið. júl. 19, 08:39:00 f.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

what!!! hvaðerþaðnú???

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim