Hjónin sóttu okkur út á völl, off kors. Þau buðu okkur að koma í "smásnarl" um kvöldið. Þetta "snarl" reyndist vera hátíðarmálsverður með grilluðum laxi, afmælisköku og pökkum!!! (og ekki bara ég fékk pakka, heldur líka krakkarnir). Mögnuð.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim