13 júlí, 2006


20
Originally uploaded by Anna Sóley.
Hjónin sóttu okkur út á völl, off kors. Þau buðu okkur að koma í "smásnarl" um kvöldið. Þetta "snarl" reyndist vera hátíðarmálsverður með grilluðum laxi, afmælisköku og pökkum!!! (og ekki bara ég fékk pakka, heldur líka krakkarnir). Mögnuð.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim