26 nóvember, 2006

Héldum upp á afmæli Ástu meðan hún var hér, hún er svo fín með kransinn að við hefðum hæglega getað breytt þessu í brúðkaup ef við hefðum verið í þannig stuði.

3 Ummæli:

Þann þri. nóv. 28, 05:21:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

brúðkaup hummm.......
missti ég af einhverju ?
Voru þið nokkuð tilbúin með eitt stykki sænskan brúðguma inn í skáp ??

Annars var það meira en nóg að fá bæði Zlatan Ibrahimovic og Karl Gústaf í afmælisgjöf :)
Flottir og nýtast vel báðir tveir !

 
Þann þri. nóv. 28, 08:14:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvað meinarðu kona? Við bókstaflega gáfum þér grískt goð? Við vildum ekki setja á þig neina pressu en það var allt tilbúið fyrir brúðkaup!!! Presturinn Per í þvottahúsinu og allt!

 
Þann mið. nóv. 29, 05:01:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ahhh það var þá Per sem þvoði mér á bakinu í þvottahúsinu.
sjúkkit var með nettar áhyggjur ;)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim