19 janúar, 2007

Einkalíf Dosta

Ég hét því einhverntíman að þetta blogg yrði bara ferðablogg okkar fjölskyldunnar og ekkert annað. Engin pólitík hér! En þar sem ég vil stundum þrasa um tölvuöryggismál og næði einkalífsins hef ég stofnað útibú, langt, langt í burtu. Alveg í hinum enda internetsins. Þar mun ég rífast og skammast í sandkassanum mínum svona vikulega og safna saman upplýsingum um skaðann sem við erum að veita okkur sjálf. Er ég hátíðlegur? Bíðiði bara! Útibúið er hér dosti.blog.is

1 Ummæli:

Þann lau. jan. 20, 03:51:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

á eftir að fylgjast spennt með sandkassaumræðum þínum. Ber samt mikla virðingu fyrir því að þau séu "einkamál", fer ekki með þau "langt" hehehehehehhe
Halla grasekkja

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim