05 október, 2005

mín hlið

Ég hafði eitt markmið í bílaleitinni og það var að sjá til þess að ekki yrði keyptur volvo...
Ég hef greinilega jafnmikil völd og lítill maur undir teppi!
Svo næsta markmið er að verða vinur volvosins enda varla annað hægt í Svíþjóð eða hvað?

kv.AS

p.s. eitt flott við volvo samt: á latínu þýðir nafnið "ég rúlla".

5 Ummæli:

Þann mið. okt. 05, 11:36:00 f.h. , Blogger Dosti sagði...

jeræt, eins og ég hefði fengið einhverju um þetta ráðið.

 
Þann mið. okt. 05, 12:33:00 e.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

gott að við hjónin getum talað saman hér ekki satt!!! hahaha!!!

 
Þann mið. okt. 05, 12:58:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ég VERÐ að fá fjölskyldumynd af ykkur með bílnum....
áh

 
Þann mið. okt. 05, 06:25:00 e.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

og í þeirri myndatöku skulum við vera fyrir utan ikea...

 
Þann fim. okt. 06, 08:25:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

Jebb á ég rúlla fyrir utan ikea, sænskari verður það ekki.
kv. frá danaveldi

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim