04 janúar, 2006


ker
Originally uploaded by Anna Sóley.
Hún Ann gaf okkur þetta sniðuga klakaljósker í dag. Þetta er finnsk hefð og er framkvæmd svona: vatni hellt í fötu og sett í frysti. Tekið út meðan enn er ófrosið rými innst. Sett út í garð á hvolf og kerti inn í holrýmið. Og þar sem nú er 10 stiga frost ætti kerið að haldast lengi lengi...mjög fallegt á að horfa út um eldhúsgluggann.

1 Ummæli:

Þann mið. jan. 04, 05:15:00 e.h. , Blogger Una sagði...

vá, en æðislega fallegt ljósker, sniðug hugmynd.

Gleðilegt nýtt ár Anna Sóley og fjölskylda, vonandi sjáumst við á árinu!

Una

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim