09 janúar, 2006

sænskar vikur!

Þetta er alveg furðulegt kerfi hérna með þessar vikur. Fólk segir kannski "ok þá hittumst við í viku 36 og afgreiðum málið", og ALLIR vita hvenær vika 36 er!!! Það er greinilega frekar halló hér að tala um 17.maí eða eitthvað svoleiðis. Nú er semsagt vika 2, frekar einfalt í augnablikinu.

1 Ummæli:

Þann mið. jan. 11, 11:25:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

já þetta er líka svona hér í danaveldi, ég hef aldre áður horft á þessa vikutalningar á dagatalinu áður. en mikið er ég sammála að það er svo miklu einfaldara að segja daginn sjálfan. Alltaf að vera að gera hlutina flóknari, líklega endar með því að enginn skilur neitt hehehe.
halla

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim