12 mars, 2006

Dagur hetja!


dag_badminton
Originally uploaded by Anna Sóley.
Í dag keppti Dagur í fyrsta sinn hér í badminton. Hann stóð sig með mikilli prýði og endaði með 2 medalíur :)

Hann fékk silfur í einliðaleik drengja og gull í tvíliðaleik drengja. Pabbinn fékk líka hlutverk með því að vera ýmist stigavörður eða í matsölunni. Duglegir feðgar.

8 Ummæli:

Þann sun. mar. 12, 09:43:00 e.h. , Blogger Orri, Þórdís, Eyja og Kári sagði...

Glæsilegur árangur hjá þér Dagur! Til hamingju og húrra segja Torontobúar!

 
Þann sun. mar. 12, 11:09:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hamingjuóskir frá 201 Kópavogi.
áh

 
Þann mán. mar. 13, 08:04:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

Hjartanlega til hamingju með árangurinn elsku Dagur.
Bestu baráttukveðjur frá Herningbúum
e.s. mikið var pabbinn duglegur ;o)

 
Þann mán. mar. 13, 02:00:00 e.h. , Blogger Dosti sagði...

Heyriði mig gott fólk...engin svona skot hér takk! Ég á ekkert síður skilið medalíur!!! Hvað hafið þið svo sem gert til að þið teljið ykkur geta ráðist á aðra??? HA???

 
Þann mán. mar. 13, 03:38:00 e.h. , Blogger Dosti sagði...

En ég verð nú að viðurkenna að ég skil ekkert hvað AS var að blanda mér í þessa umræðu, Duglegir feðgar hvað ha? En mér fannst kommentið frá ykkur lame ;)

 
Þann mán. mar. 13, 04:04:00 e.h. , Blogger Orri, Þórdís, Eyja og Kári sagði...

hahahahahahhahahahahah

 
Þann mán. mar. 13, 06:30:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

madur hrosar sinum nanustu opinberlega og allt fer i bal og brand!!!
AS

 
Þann fim. mar. 16, 02:33:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

Dosti minn þetta var nú meira skot á konuna en á þig, "pabbinn"??? Hvað meinar hún með því??? hahahahaahha........

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim