Krakkarnir nutu þess að vera á ströndinni. Auðun Loki hafði mestan áhuga á þanginu, Jana á sandinum (eins og venjulega, "sandman", Breki skilur þetta), og Dagur skoppaði á steinunum eins langt út og hann þorði.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim