það er ekki að spyrja að sænska sumrinu, það er bókstaflega fullkomið! Það er ekki eins heitt og hjá þér, kannski 25, mest 30 stig. Þannig að maður er ekkert að kafna heldur bara þæginlegt. Gangi þér rosa vel með fyrirlesturinn á morgun, um hvað er hann?
Já 25-30 og ekki mikill raki eru kjöraðstæður. Annars ætti ég ekki að kvarta því það er mjög gott veður hér og alveg passlegt þegar maður er í sundi eða að sötra ískaffi undir sólhlíf, það er bara íbúðin mín sem er eins og gufubað og það er ekki eins kósí. Fyrirlesturinn er um leikrit sem heitir "The Octoroon" eftir Dion Boucicault frá 1859.
ok. þetta er sem sagt bloggsíða með skýrt konsept :) Gott mál. Ég er ennþá að hlæja yfir bæjarstjóra Bastían, Grími Atlasyni. Snilld. Talandi um það, best að halda áfram með ritgerðardrusluna mína sem bráðvantar skýrt konsept.
8 Ummæli:
hæhó,
hvernig er veðrið hjá ykkur? Enn sama blíðan?
ójá Þórdís,
það er ekki að spyrja að sænska sumrinu, það er bókstaflega fullkomið! Það er ekki eins heitt og hjá þér, kannski 25, mest 30 stig. Þannig að maður er ekkert að kafna heldur bara þæginlegt. Gangi þér rosa vel með fyrirlesturinn á morgun, um hvað er hann?
as
Já 25-30 og ekki mikill raki eru kjöraðstæður. Annars ætti ég ekki að kvarta því það er mjög gott veður hér og alveg passlegt þegar maður er í sundi eða að sötra ískaffi undir sólhlíf, það er bara íbúðin mín sem er eins og gufubað og það er ekki eins kósí.
Fyrirlesturinn er um leikrit sem heitir "The Octoroon" eftir Dion Boucicault frá 1859.
Bíddu,bíddu, var ekki komið nýtt blogg um ódýrt áfengi....
eða er mig að dreyma?
Eimmitt það hélt ég líka..
Annars takk fyrir í gær ;)
kv. Bergur
Æi, já ég ákvað bara að halda þessu áfram sem algjörlega ópólitísku og andlausu ferðabloggi...:)
...maður veit aldrei nema maður endi sem bæjarstjóri á Kolbjarnaskeri ef maður fer að tala um alvöruna...
ok. þetta er sem sagt bloggsíða með skýrt konsept :) Gott mál.
Ég er ennþá að hlæja yfir bæjarstjóra Bastían, Grími Atlasyni. Snilld.
Talandi um það, best að halda áfram með ritgerðardrusluna mína sem bráðvantar skýrt konsept.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim