Þetta er á Filippeyska veitingastaðnum, þar var snilldarmatur. Það sem var frekar óvenjulegt var meðlætið sem var ekkert í líkingu við hrísgrjón, eða kartöflur eða neitt svoleiðis. Rétturinn stóð einhvernveginn fyrir sínu og engin auka óþarfi.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim