21 janúar, 2007

Snjór

Snjórinn kom í dag, prófaði gönguskíði og það var verra en ég óttaðist:(
Hef samband hér aftur eftir rúman mánuð...

2 Ummæli:

Þann mán. jan. 22, 05:49:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hljómar ekkert alltof vel :(
Ég er með þér alla leið, gangi þér vel.

 
Þann þri. jan. 23, 10:26:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Í sakleysi mínu datt mér í hug að kíkja rétt sem snöggvast á bloggið ykkar. Síðan eru liðnir þrír klukkutímar!! Heimatilbúin poppmyndbönd, fjölskyldumyndir, brandarar og miljón greinar um persónuöryggi og eftirlitsmyndavélar auk allra 'commentanna'. Dosti, þú ert snillingur. En ertu ekki örugglega ennþá í náminu eða ertu kannski farinn að taka einhverjar stimúlerandi töflur í þessu íþróttaæði sem halda fyrir þér vöku? Þetta er eitthvað annað en kvöldsvæfa kellingin ég sem kem fáu skapandi eða gáfulegu í verk þessa dagana.
kossar til ykkar allra. Fatta alltaf hvað ég sakna ykkar mikið þegar ég les síðuna.
Þórdís

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim