Eftir að ég kláraði skólann fórum við litla fjölskyldan út að borða á asískan stað, og eins og við var að búast var mikið um skraut og dýr af öllu tagi. Það var mjög að skapi Jönu, en hún hafði einmitt skellt sér í jólakjólinn sinn í tilefni dagsins. Frábær matur, mikið af kókos...kókoskjúklingur, kókosís...sannkölluð kókosjól!
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim