02 júlí, 2007

Ég hélt smá útskriftarveislu um daginn sem heppnaðist mjög vel fyrir utan leiðindaveður. Það átti að vera garðveisla með útileikjum en breyttist í rólegt inniboð. Ásta hjálpaði mér að gera matinn og margarítur flæddu til þeirra sem vildu enda erum við vinkonurnar komnar í ágætisæfingu. Gestir voru, fyrir utan okkur og Ástu: Ragga, Bergur, Hlynur, Rúna Lóa, Binni, Stína, Egill, Manos, Irene, Rasma, Morteza og Elín. Sænskir gestir komust ekki enda midsommar, sem er mun meiri hátíð í þeirra huga en jólin eða nokkuð annað. Takk allir fyrir komuna:)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim