Mig hafði dreymt um Þingvelli í nokkra mánuði. Sigga lét draum minn rætast síðasta daginn á Íslandi. Það voru engin vonbrigði. Í þokkabót lentum við í mesta berjamó sem ég hef nokkurntímann séð...
(Jana að tína ber)
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
2 Ummæli:
skemmtilegar myndir! greinilega margt brasað í sumar :) já, vona að þið drukknið ekki í pökkunarferlinu, þó það gæti sparað ykkur flugmiða að laumast bara ofan í kassana sjálf. gangi ykkur vel í pappakassapökkuninni. skemmtilegt orð :) segið það hratt fimm sinnum!
hihi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim