11 september, 2007


IMG_2085
Originally uploaded by Anna Sóley
Mig hafði dreymt um Þingvelli í nokkra mánuði. Sigga lét draum minn rætast síðasta daginn á Íslandi. Það voru engin vonbrigði. Í þokkabót lentum við í mesta berjamó sem ég hef nokkurntímann séð...
(Jana að tína ber)

2 Ummæli:

Þann mið. sep. 12, 10:02:00 f.h. , Blogger Una sagði...

skemmtilegar myndir! greinilega margt brasað í sumar :) já, vona að þið drukknið ekki í pökkunarferlinu, þó það gæti sparað ykkur flugmiða að laumast bara ofan í kassana sjálf. gangi ykkur vel í pappakassapökkuninni. skemmtilegt orð :) segið það hratt fimm sinnum!

 
Þann mið. sep. 12, 10:32:00 f.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

hihi

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim