Dagur Golfari
Það brá aldeilis til tíðinda um helgina. Dagur sigraði á helgarmótinu og helstu andstæðingarnir náðu ekki góðum úrslitum. Það getur því enginn náð honum að stigum þegar 2 umferðir eru eftir. Það þýðir að hann sigraði bæði á vor og haustmótinu og þ.a.l. samanlagt. Leðrið kemur því til Íslands. Til hamingju DAGUR!!! glæsilegt!!!
Staðan
http://www.wasbygolfjunior.org/juniortour/OM07host.html
6 Ummæli:
Dagur er að rúlla andstæðingunum upp!! Rosalegur árangur hjá unga manninum. Til lukku!
jupííí....
Glæsilegur árangur! En hvernig er það, er pabbi gamli ekkert að spila golf með stráknum?
Nei, pabbi gamli er ekki að spila golf, bara hjóla...en hinsvegar eru pabbar í Svíþjóð aldrei með hærri forgjöf en synir þeirra (átómatískt). Þannig er ég með lægri forgjöf en þú án þess að spila neitt :) er þetta ekki dásamlegt líf?
Vá frábært hjá þér Dagur !!!!
Til hamingju með þetta.
Of gott til að vera satt ;)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim