10 september, 2007

Dagur Golfari

Það brá aldeilis til tíðinda um helgina. Dagur sigraði á helgarmótinu og helstu andstæðingarnir náðu ekki góðum úrslitum. Það getur því enginn náð honum að stigum þegar 2 umferðir eru eftir. Það þýðir að hann sigraði bæði á vor og haustmótinu og þ.a.l. samanlagt. Leðrið kemur því til Íslands. Til hamingju DAGUR!!! glæsilegt!!!

Staðan
http://www.wasbygolfjunior.org/juniortour/OM07host.html

6 Ummæli:

Þann mán. sep. 10, 04:37:00 e.h. , Blogger Una sagði...

Dagur er að rúlla andstæðingunum upp!! Rosalegur árangur hjá unga manninum. Til lukku!

 
Þann mán. sep. 10, 05:41:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

jupííí....

 
Þann mán. sep. 10, 09:26:00 e.h. , Blogger Óli Helgi sagði...

Glæsilegur árangur! En hvernig er það, er pabbi gamli ekkert að spila golf með stráknum?

 
Þann þri. sep. 11, 07:21:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Nei, pabbi gamli er ekki að spila golf, bara hjóla...en hinsvegar eru pabbar í Svíþjóð aldrei með hærri forgjöf en synir þeirra (átómatískt). Þannig er ég með lægri forgjöf en þú án þess að spila neitt :) er þetta ekki dásamlegt líf?

 
Þann þri. sep. 11, 07:59:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá frábært hjá þér Dagur !!!!
Til hamingju með þetta.

 
Þann þri. sep. 11, 06:16:00 e.h. , Blogger Óli Helgi sagði...

Of gott til að vera satt ;)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim