Pabbi búinn að smíða nýtt herbergi "borðstofu" við það sem upphaflega var pínulítill kofi. Ekki slæmt að sitja þarna með glugga í 3 áttir, útsýni að Hvalfirðinum og borða bláber með rjóma.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim