Þorpið
Húsin hér í kringum höllina eru nokkuð mörg og mynda einsskonar míkróþorp. Aðeins er búið í sumum þeirra en önnur eru notuð sem geymslur eða hesthús. Öll eru mjög falleg. Þessi hús eru dæmi um það.
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
2 Ummæli:
hæ hæ
Gaman að heyra frá ykkur og sjá myndir.
Ég Þórdís og börnin... erum á leiðinni í útilegu á Snæfellsnes með útilegudótið ykkar. Halla og Kommi eru heima að mála.´
mbk.áh
Gaman að geta fylgst með ykkur, þetta lítur allt rosalega vel út :)
Algjör sveitasæla...
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim