06 október, 2005


karl_talva
Originally uploaded by Anna Sóley.
Dosti hjálpaði þeim að kaupa og setja upp nýja tölvu hjá sér. Það var skondið þegar Karl kom röltandi með glænýja Dell tölvu á eldgömlum moldarbörum. Á þessari mynd er hann bara ansi hreint líkur pabba hans Emils (eins og maður ímyndaði sér hann!).

2 Ummæli:

Þann fös. okt. 07, 01:53:00 e.h. , Blogger Orri, Þórdís, Eyja og Kári sagði...

Vá hvað þið hafið verið dugleg að blogga. Maður þarf greinilega að fylgjast betur með. Frábært að heyra líka frá Dosta. Og sniðugt að hafa tengla á síðu Dags, okkar og Höllu og Komma. Sænksa sælan heldur áfram, það er greinilegt.
kveðjur frá Þórdís og kó

 
Þann sun. okt. 09, 10:17:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

já hann er svolítið sænskur þessi, einnig flottar hjólbörur.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim