09 nóvember, 2005


3
Originally uploaded by Anna Sóley.
Ég er að flokka myndasafnið og því er von á eldri myndum í bland á næstunni. Þessi sería er úr bátsferðinni sem hallarhjónin buðu okkur í meðan foreldrar Dosta voru hér. Frábær ferð og veðrið gat ekki verið betra.

2 Ummæli:

Þann mið. nóv. 09, 11:56:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ Anna Sóley!
Ímeilið er annakarls hja internet punktur is.

Kveðja, Anna

 
Þann fim. nóv. 10, 02:59:00 f.h. , Blogger Una sagði...

vááááá, ekkert smá flottar myndir! Þið eruð greinilega að njóta ykkar, eða allavega meðan þessi bátsferð var tekin á filmu :)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim