þarna má sjá mann í hrúgu sem er þó bátur. Þessi náungi er frændi fjölskyldunnar og er sjúkur í allt herdrasl. Þennan bát tjaslaði hann saman úr einhverjum svoleiðis afgöngum. Þess má geta að fyrir utan heimili hans eru ca 15 hertrukkar, 30 hergámar og neðanjarðarbyrgi og hellingur af öðrum herfarartækjum, frekar undarlegt hobbý (enda er hann víst líka mjög undaregur sjálfur og var okkur ráðlagt að keyra ekki að óþörfu um hans veg því honum finnst ekkert leiðinlegt að nota vopnin sín!)
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
2 Ummæli:
Já það er kannski best að halda sig frá svona söfnurum, sérstaklega ef þeir eru að skjóta út um allar trissur ;o)
Bíddu við vopnasafnari...og þú ráðleggur öðrum að forðast þá???
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim