Safn í Kanazawa
Já ég fór í gær á fyrirlestur með Sejima!!!
Það var alveg frábært að fara og sjá hana tala um byggingar sínar. Með henni var félagi hennar í SANAA stofunni og fjölluðu þau bæði um eigin byggingar og líka þær sem þau hanna saman. Þau eru nýbúin að vinna 2 stórar keppnir og það sem þau eru að vinna að í augnablikinu er mjög spennandi. Finn því miður engar myndir af því á netinu. Alveg meiriháttar!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim