Anna hallarfrú, við stjórnvölinn eins og vanalega. Hún siglir alltaf bátnum, keyrir bílinn þeirra og er almennt séð "stjórinn" í góðum skilningi. Hún er líka með flugmannspróf enda komin úr flugfjölskyldu mikilli. Hennar fjölskylda í Finnlandi átti lítinn flugvöll og bróðir hennar og pabbi fljúga líka. Semsagt hörkukvendi!
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim