24 nóvember, 2005

þoka


thoka2
Originally uploaded by Anna Sóley.
Maður verður ekki þreyttur á að horfa á þetta fallega umhverfi í kringum húsið okkar. Um daginn þegar við Dagur vorum að fara hoppa í strætó stóðst ég ekki mátið og náði í myndavél til að sýna ykkur þessa fallegu þoku.

2 Ummæli:

Þann fim. nóv. 24, 06:45:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

já, þetta er sannarlega fögur þoka. Fyrsti alvöru snjórinn er að falla hér í toronto og það er bæði fallegt os skemmtilegt. Ég sit og horfi útum gluggann og vildi miklu frekar vera úti að hnoða snjóbolta en að lesa.
xxxÞ.

 
Þann fös. nóv. 25, 08:19:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

Auðun var fyrst hálfhræddur við þokuna, enda dulafull...og í þessum skrifuðu orðum falla snjókorn hér í herning, því miður bráðna þau um leið og þau snerta götuna.
kv. Halla

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim