02 desember, 2005

hæ aftur!

ég setti inn þessar myndir úr tölvunni minni og þar eru þær passlega bjartar, en nú sé ég þær í annarri tölvu og þar eru þær næstum svartar, vonandi sjáið þið þær almennilega...

1 Ummæli:

Þann fös. des. 02, 09:58:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

þær eru svolítið dimmar en kósí í skammdeginu. Rómantíkinn í loftinu í svíþjóð sé ég
kv. halla

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim