Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
02 desember, 2005
hæ aftur!
ég setti inn þessar myndir úr tölvunni minni og þar eru þær passlega bjartar, en nú sé ég þær í annarri tölvu og þar eru þær næstum svartar, vonandi sjáið þið þær almennilega...
1 Ummæli:
þær eru svolítið dimmar en kósí í skammdeginu. Rómantíkinn í loftinu í svíþjóð sé ég
kv. halla
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim