25 nóvember, 2005

FRÁBÆRAR FRÉTTIR!!!

DOSTI ER BÚINN AÐ FÁ VINNU!!!

Vinnan er í Uppsölum, byrjar á þriðjudag og er mjög krefjandi. Íslenskt fyrirtæki sem er samt dreift í nokkrum löndum. Rosalega spennandi!
Dosti útskýrir allt betur fyrir ykkur fljótt.

Góða helgi :)

7 Ummæli:

Þann fös. nóv. 25, 04:27:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með vinnuna d!
megum við þá ekki eiga von á fleiri föstudagsglaðningum frá þér?

 
Þann fös. nóv. 25, 08:58:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

Frábærar fréttir, vona að þetta sé skemmtileg vinna og að þér gangi allt í haginn. det er bra...
Hilsen Halla og karlarnir

 
Þann lau. nóv. 26, 03:03:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Frábært! En við viljum nákvæmari fréttir :)
Þ.

 
Þann lau. nóv. 26, 01:22:00 e.h. , Blogger Dosti sagði...

Takk takk takk. Ég get hinsvegar ekkert sagt um vinnustaðinn núna annað en ég þarf að æfa nokkur dansspor og að blikka vinalega.

Lúri ég lúri á nokkrum föstudagsglaðningum og mun reyna að gefa ykkur einn fyrir jól. Lofa engu samt.

 
Þann lau. nóv. 26, 09:54:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

dansspor? viltu að ég sendi þér vængina?

 
Þann sun. nóv. 27, 09:26:00 f.h. , Blogger Dosti sagði...

jú, sendu þá strax!

 
Þann sun. nóv. 27, 10:50:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hei
Til hamingju með vinnuna.
Frábært !!!
En þýðir þetta þá að þú þurfir að vinna í jólafríinu :(
ásta eiginhagsmunaseggur

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim