Stutt heimsókn til Íslands
Mamma og pabbi eru búin að vera hérna frá því á fimmtudag og fara heim í dag (sunnud). Þeim að óvörum höfum við pantað flugmiða til Íslands með sömu vél og gaman verður að sjá framaní þau þegar við birtumst í vélinni haha! Við verðum á Íslandi í eina nótt og viljum hitta sem flesta í kvöld og fyrramálið - þetta þurfti að gerast með leynd til að koma á óvart. Sorrí vonandi eru allir tiltækir! En þangað til sussss! Verðum í síma 899 0285
2 Ummæli:
Lásum þetta innlegg og að sjálfsögðu urðum við voða glöð að heyra að þið væruð að koma heim en við vorum líka pínu hissa á þessu og af hverju þið kæmuð bara í einn dag....en svo kviknaði pera í kollinum á mömmu... 1 APRÍL!!!...Hmm og bróðir minn er alveg rosalegaur á þeim degi þannig að við erum að spá hvort þetta sé bara allt í plati...hahaha annars væri nú gaman að hitta ykkur. Góður hrekkur bæ þe vey ;o)
Geðveikt, vonandi verðið þið kominn til baka þegar við komum til svíðþjóðar, á leið okkar til ástralíu á fimmt. Þetta fer örugglega alveg með foreldra þína, þau verða sko hissa mhuahuahauhuhauhuahua................
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim