02 júlí, 2007

Viktoria Beckham

Já tímaröðin er komin í algjört rugl, hér kemur ein mikilvæg sem gleymdist áðan. Nefnilega Ásta býr yfir mjög merkilegum hæfileika, hún getur á augabragði breytt sér í vinkonu okkar Viktoríu. Ég hinsvegar er eins og bjáni og næ henni engann veginn, verð að æfa mig betur. Eins gott að Ásta skildi eftir OK blaðið enda eru margar myndir af henni þar frá ólíkum sjónarhornum.

2 Ummæli:

Þann mán. júl. 02, 11:33:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú nærð auðveldlega Victoriu Principal?

 
Þann mán. júl. 02, 02:21:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ohhh þú Dolph Lundgren lúkk-A-like (dosti) þú ert hetjan mín.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim