01 ágúst, 2007

Grikklandsferðin

Hér eru myndir frá Serifos og Aþenu. Lúran er þar í miklu magni.
Ef þið viljið fá skýringar við myndirnar smellið þið á þær!
Dagur og Dosti fara til Stokkhólms í fyrramálið og okkur vantar einhvern til að þvo fyrir okkur og elda. Ekki segja neinum það samt.

ferðasaga kemur kannski fljótlega.

2 Ummæli:

Þann mið. ágú. 01, 10:32:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ekkert mál , kem á morgun ;)

 
Þann mán. ágú. 06, 11:51:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hmmm...átti ég að sækja þig út á flugvöll? :)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim