14 september, 2007


giraffi
Originally uploaded by Anna Sóley
Maður rekst á margt skemmtilegt við pökkun. Ég fann eina af fyrstu dýramyndunum sem Jana teiknaði. Óborganlegur gíraffi finnst mér.

3 Ummæli:

Þann fös. sep. 14, 02:05:00 e.h. , Blogger Tinna sagði...

Ég, Tinna og Flóki sendum bestu kveðjur frá kaffifélaginu. Dásamlegur gíraffi!

 
Þann fös. sep. 14, 05:15:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá, mér finns hann ekkert smá flottur! Held að þarna sé leyndur listamaður á ferð :)

 
Þann sun. sep. 16, 02:21:00 e.h. , Blogger Ragga sagði...

Oh þessi gíraffi er svo yndislegur að ég veit ekki hvort ég get haldið áfram að pakka!!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim