Maður rekst á margt skemmtilegt við pökkun. Ég fann eina af fyrstu dýramyndunum sem Jana teiknaði. Óborganlegur gíraffi finnst mér.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
3 Ummæli:
Ég, Tinna og Flóki sendum bestu kveðjur frá kaffifélaginu. Dásamlegur gíraffi!
Vá, mér finns hann ekkert smá flottur! Held að þarna sé leyndur listamaður á ferð :)
Oh þessi gíraffi er svo yndislegur að ég veit ekki hvort ég get haldið áfram að pakka!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim