Stór Dagur og Jana!
95 kílóa farangur af golfdóti og innritunardaman sagði vinalega að við ættum að muna að 40 kíló væri hámarkið fyrir 2 farþega.
Dagur varð semsagt meistari um helgina!!!
Með leðrið góða!

Og Jana fór í fyrsta sinn í skólann í dag, og gekk eins og í sögu! Dagur fór að vísu líka í fyrsta sinn í Austurbæjarskóla og gekk vel. Við vorum a.m.k. steinhissa á hvað hann var ekki stressaður yfir þessu.
Jana á leið í skólann.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim