21 nóvember, 2007

Smekklegir Svíar


Þessi mynd er út Metro þegar Svíar tryggðu sér sæti á EM í Sviss og Austurríki 2008. - ég hefði alveg verið til í að sjá hina myndina sem þeir voru tilbúnir með ef þeir hefðu ekki náð inn.