22 ágúst, 2005

Stór dagur hjá Degi!

Hæ hæ,

í dag stekkur Dagur beint ofan í djúpu laugina því áðan kl 8:20 byrjaði hann í skólanum!!!
Svo það verða allir að senda góða strauma til hans og vonum bara að þessi fyrsti dagur verði góður fyrir hann. Hann er búinn kl 14 og ætli ég verði ekki með í maganum þangað til...

kv.AS

1 Ummæli:

Þann þri. ágú. 23, 10:30:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ Dagur
Hverning var í skólanum ?
baráttukveðjur. Ásta

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim