25 desember, 2005


joldagur
Originally uploaded by Anna Sóley.
Dagur var svo spenntur allan daginn, að hann hoppaði og skoppaði út um allt!
Jólatréð úr skóginum var svo stórt að það þurfti að skera af að neðan og ofan um hálfan m., þá fyrst gekk að troða því inn í stofuna, aldeilis fínt :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim