12 desember, 2005

Missti af Strokes

Strokes komu og héldu óvænta tónleika á föstudaginn. Miðar voru seldir á fimmtudaginn og ég frétti af þessu í morgun!!!!

Er þetta ekki upplýsingaöld?????

5 Ummæli:

Þann mán. des. 12, 10:29:00 f.h. , Blogger Dosti sagði...

Ekki það að ég hafi haft neinn áhuga á að fara á þessa skitnu tónleika.

 
Þann þri. des. 13, 04:30:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

hahahha... ég bara spyr hverjir eru strokes??
ein sem er ekki að fygjast með hahahahahaha

 
Þann mið. des. 14, 11:28:00 f.h. , Blogger Dosti sagði...

hehe, ertu bara ad hlusta a kim larsen?

 
Þann fös. des. 16, 03:18:00 f.h. , Blogger Orri, Þórdís, Eyja og Kári sagði...

félagi ebenezer-
það fyrsta sem ég hugsaði var; you lucky bastard! það næsta sem ég hugsaði er ekki prenthæft.
félagi orri.

 
Þann fös. des. 16, 02:05:00 e.h. , Blogger Dosti sagði...

HAHAHA, Gisli, Eirikur og Helgi. Thu breytist nu ekkert :)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim