Hér er Dagur með vini sínum Hlyni og hundinum Pompe. Hlynur er sonur Röggu Eiríks sem er gamall MH skólafélagi okkar. Hún býr hér í Stokkhólmi með Bergi og 2 börnum. Svo skemmtilega vill til að þau eru á ca sama aldri og okkar börn. Þeir vinirnir hafa gist hjá hvor öðrum og voru meira segja svo duglegir um daginn að passa saman litlu systur sínar meðan við foreldrarnir og önnur íslensk hjón fórum út að borða, ansi sniðugt!
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim