17 júní, 2006

Smá skilaboð um hjólaþrekraunina. Hef fengið sms frá hverri stöð þar sem hann gefur ákveðnum þáttum einkunn: staðnum, líkama, sál, veðri. Staðirnir hafa fengið mismunandi einkunnir, líkami hefur fengið gott nema kannski í síðasta sms þar sem hann sagði að það tæki í bak og læri. Sál virðist alltaf í góðu standi og veðrið þurrt og fer mjög hlýnandi. Trúlega verður seinni parturinn mjög erfiður, spáð miklum hita og líkaminn verður bara þreyttari. Áfram Dosti!

4 Ummæli:

Þann lau. jún. 17, 10:13:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Áfram Dosti.....

 
Þann lau. jún. 17, 10:34:00 f.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

nýtt sms:
skalinn 0-5

staður 7
líkami 3-4
sál 4
vedur heiiiitt

70 km eftir

 
Þann lau. jún. 17, 12:23:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Áfram Dosti!

 
Þann lau. jún. 17, 12:48:00 e.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

nytt sms:

262km búnir!

líkami 2
sál 3
heitt og vindur :(

en 30 min á undan áætlun!!!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim