Smá skilaboð um hjólaþrekraunina. Hef fengið sms frá hverri stöð þar sem hann gefur ákveðnum þáttum einkunn: staðnum, líkama, sál, veðri. Staðirnir hafa fengið mismunandi einkunnir, líkami hefur fengið gott nema kannski í síðasta sms þar sem hann sagði að það tæki í bak og læri. Sál virðist alltaf í góðu standi og veðrið þurrt og fer mjög hlýnandi. Trúlega verður seinni parturinn mjög erfiður, spáð miklum hita og líkaminn verður bara þreyttari. Áfram Dosti!
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
4 Ummæli:
Áfram Dosti.....
nýtt sms:
skalinn 0-5
staður 7
líkami 3-4
sál 4
vedur heiiiitt
70 km eftir
Áfram Dosti!
nytt sms:
262km búnir!
líkami 2
sál 3
heitt og vindur :(
en 30 min á undan áætlun!!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim