27 september, 2006


409845A
Originally uploaded by Anna Sóley.
Þetta er auðvitað hundgömul frétt en fyrir þá sem hafa verið neðanjarðar undanfarið af einhverjum ástæðum, þá má tilkynna það að hér voru kosningar. Þetta var æsispennandi, en þó ekki meira en svo að við nenntum ekki að kjósa, hvað þá að horfa á kosningavökuna. En ástæðan fyrir skrópinu var nú reyndar sú að mér fannst ég ekki vera búin að kynna mér málin nógu vel til að kjósa. En semsagt, ég rakst á þessa fréttamynd og var pínu hissa að hún er tekin við kosningar í Svíþjóð árið 2006!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim