04 febrúar, 2007


kommi
Originally uploaded by Anna Sóley.
Kommi skrapp til okkar um daginn, kom úr 25 stiga frosti í n-svíþjóð, til okkar í "hlýjuna". Frábært að hitta hann, næst kemur hann með restina af fjölskyldunni.

1 Ummæli:

Þann mán. feb. 05, 09:02:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

vá hvað mig langar að kíkja til ykkar. Samt ekkert ákveðið ennþá ;o)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim