Eitt sem er skemmtilegt við Falun er þessi stærðarinna skíðastökkpallur. Hann gnæfir yfir allt og sést alls staðar. Ekki síðri á kvöldin þegar hann er upplýstur. Erfitt að ná góðri mynd af þessu.
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim