09 mars, 2007

Við erum jafn sænsk og Volvo

Trúlega erum við það bara! Ég áttaði mig á því þar sem við erum með 2 matarboð sem við erum búin að reyna að koma að hjá okkur í heilan mánuð en en við finnum ekki tíma fyrr en eftir miðjan apríl!!! Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaarg!!!!! Sænskara verður það ekki.
Ég vil fara héðan áður en við förum að slökkva ljósin kl 21:30!!!

5 Ummæli:

Þann lau. mar. 10, 05:12:00 e.h. , Blogger Garmur sagði...

hehe. Við pöntum næstu mögulega lausu helgi.

Þetta með að slökkva ljósin er ég bara ekki að skilja..fer fólk svona snemma að sofa eða? Það er varla hægt að finna meiri B-manneskju en mig :P

 
Þann sun. mar. 11, 10:31:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Já, maður sér það í sumum hverfum a.m.k. fólk borðar á slaginu 6 og er farið að sofa fljótlega upp úr því að manni finnst. Við erum kannski of mikið öfginn í hina áttina. Svo við eigum langt í land þar.

 
Þann sun. mar. 11, 05:18:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

hej!
Þetta er mjög líkt því sem gerist hér í danaveldi. Matur kl. 18.00 og svo í rúmið fyrir 22.00. Við kommi reynum stundum að taka þátt í þessu en e-n tekst mér aldrei að hafa matinn á borðum á slaginu 18.00. Held að ég verði að fara í herinn til að læra þessa tímareglu.

 
Þann sun. mar. 11, 05:28:00 e.h. , Blogger Una sagði...

jebb þetta er líka svona hér í Hollandi. Fólk borðar snemma, sofnar snemma og vaknar um það leiti sem ég fer að sofa...

 
Þann sun. mar. 11, 07:25:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

haha, þetta er þá svona norður-evrópskt eitthvað. Ég skil ekkert í þessu því kvöldin eru svo skemmtilegur tími! ekki furðulegt að Íslendingar séu hamingjusamasta þjóð í heimi. Þeir nýta kvöldin;)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim