28 febrúar, 2007



Originally uploaded by Anna Sóley.
eftirlegukindur

Nokkrar áramótamyndir áttu alltaf eftir að birtast, Dosta fannst það svo skammarlega seint að við gerum þetta svona: ef þið viljið sjá hinar áramótamyndirnar þá smellið þið á þessa hér og komist þá inn í myndabankann.

2 Ummæli:

Þann mið. feb. 28, 10:11:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Já maður er kominn með ógeð á áramótum og jólum strax 4 janúar. En Bjössi er nú enn að setja inn páskamyndir á blogginu sínu svo til eru verri dæmi.

 
Þann mið. feb. 28, 11:15:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

haha...ætlaði einmitt að fara að hrósa ykkur fyrir dugnaðinn

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim