Skemmtileg heimsókn!

Grettukeppni, tunglmyrkvi, innkaupapokar, verslunarmiðstöðvar, H&M og kvöldsetur á hörðum eldhússtólum mun að eilífu minna okkur á Ellu og Sonju! Það var frábært að hafa ykkur! Þið gefið lífinu svo sannarlega lit :) Vildum samt geta birt fleiri myndir úr grettukeppninni. En þær verða trúlega gerðar opinberar á safni eftir 70 ár.
4 Ummæli:
Hæhæ fjölskylda.
Þetta var mjög svo eftirminnileg ferð og alltaf gaman að getað glatt aðra og sig í leiðinni.
Takk endalaust fyrir okkur, gestrisnina, sólmirkvann, aksturinn, bílastæðahúsinn, spjöllinn, hláturinn og gráturinn á kvöldin, galdranna, afmælisveislu(köku, H&M og eins og þið segið svo eftirminnilega frá...legunni á eldhússtólunum sem voru aðeins í harðari kanntinum þegar maður er fyrirfram með eymsli í rassinum.
Knús og kossar til ykkar frá Sonju litlu frænku og Ellu stóru syss.
Hæ aftur. Er einhver vinkona ykkar að vinna á leikskólanum Klömbrum ?
Hæ! nei ekki svo við vitum :0
hvers vegna??? viltu það? við getum reynt að kynnast einhverjum þar ef þú vilt.
nei nei ekkert endilega ;) held að þið eigið alveg nóg af vinum. Var þar í gær og það var ein stelpa sem minnti mig svo á ykkur eitthvað. Kannski bar lík einhverri vinkonu ykkar .
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim