28 maí, 2007

Golfarinn


Dagur er að gera það gott í upphafi golfvertíðar. Hann tók um helgina forystuna eftir 3ja mótið í 6 móta röð í innanklúbbsmóti. Einnig er hann að keppa í Lilla Stockholmsligan sem er liðakeppni og þeir (Dagur og co.) hafa unnið alla sína leiki hingað til.

Hérna er stigakeppnin Cleaveland Junior. Hann er kominn niður í 16.9 í forgjöf og er á súperflugi kallinn.

5 Ummæli:

Þann mán. maí 28, 10:17:00 f.h. , Blogger Una sagði...

Dagur í flottri sveiflu! Dugnaður í unga manninum :)

 
Þann mán. maí 28, 01:26:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju!!

 
Þann þri. maí 29, 09:37:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

vá frábær árangur. til hamingju dagur

 
Þann þri. maí 29, 11:48:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vááá glæsilegt hjá honum !

 
Þann fim. maí 31, 10:28:00 e.h. , Blogger Óli Helgi sagði...

Sveiflan er flott hjá stráksa. Klárar vel í gegn, lykilatriði. Góður ballans í lokin. En hvaðan hefur hann þetta? Ertu laumugolfari Dosti ?

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim