23 mars, 2006


tapasveislan
Originally uploaded by Anna Sóley.
Tapasveislan heppnaðist frábærlega og maturinn fjölbreyttur og hrikalega góður auðvitað. Maður fékk Spán alveg í æð þetta kvöld. Margaritur flutu um og spænskir tónar sömuleiðis. Einnig var boðið upp á spænskan leikþátt og spænska brandara. Los ninos, sem voru á öllum aldri, voru líka alsæl.

Nú bíðum við spennt eftir næsta þema...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim